Þessi glæsilega Subaru Bifreið er til sölu!!!!
Eins og sjá má er þessi bifreið einstaklega vel búin og einkar glæsileg enda þjónaði hann embætti forsetabifreiðar milli 1998 og 1999.
Bifreiðin er árgerð 1998, ekin 110 þúsund km, sjálfskipt og sérstaklega þægileg í akstri.
Með fylgir þjónustu og smurbók frá upphafi.
Áhvílandi er lán frá Sjóvá Almennum er um 200.000.- og þar er greiðslubyrði um það bil 15.000.- á mánuði.
Möguleiki er á skiptum á ódýrari eyðlugrannri tík.
Verð aðeins kr. 850.000.- en er umsemjanlegt ef viðunandi tilboð berst.
Fleiri myndir má nálgast hér