25.10.06

Stóra hvalasamsærið



Ég hef flett ofan af Greenpeace.

Greenpeace er gróðafélag sem lifir á peningagjöfum og til að fá peningagjafir þurfa þeir að hafa eitthvað málefni til að ráðast gegn. Getur verið að Kristján Loftsson sé í raun á launum hjá Greenpeace við að veiða hvali svo þeir geti öskrað úlfur úlfur og fengið þannig fleiri peningagjafir frá ríka og fræga fólkinu. Mótmælendur og óbreyttir starfsmenn greenpeace eru í sjálfboðavinnu og hvað þýðir það fyrir toppana.

Jú gróði gróði gróði.