1.11.06

Forgangsverkefni SamfylkingarinnarStundum heyrir maður því fleygt að tími sé kominn á ríkisstjórnarskipti og er þá Samfylkingin oftast nefnd sem sá flokkur sem taka ætti við og losa þjóðina undan "ægivaldi" Sjálfstæðisflokksins.
Ég vil nota tækifærið og vara fólk við að kjósa Samfylkinguna í komandi þingkosningum ef forgangsverkefni þeirra verða eitthvað á þessa leið.
Takið eftir rauða ljósinu það er merki Samfylkingarinnar. Þau ættu kannski að taka upp nafnið Stoppfylkingin.