3.11.06

Ný vefsíða Bíttá Helvítið þitt

Ég vil nota tækifærið og benda fólki á nýja síðu Bíttá Helvítið þitt á slóðinni www.123.is/bitta.
Ástæðan fyrir þessum skiptum er að fyrri vefhýsill, go.is skeit í buxurnar og gafst upp.
Einhliða samningaviðræður standa nú yfir til að ná gömlum fréttum og myndasafninu til baka en ekkert svar hefur borist enn frá þeim go.is mönnum. Jafnvel er hugsanlegt að bitta.com verði að veruleika upp úr þessu.