24.12.06

Gleðileg Jól


Óska vinum og lesendum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Farið varlega í brennivínið yfir hátíðarnar svo þið endið ekki eins og þessi Jóla-Sveinn.
Vegna aðstæðna verða engin jólakort send frá mér í ár og vona ég að mér verði fyrirgefið það.

Gleðileg Jól
Svenni