Föstudagsumræðan - Reykingar!
Eitthvað er spjallið á kaffistofunni að fara til fjandans því annað skipti í röð eru engar pólitískar umræður. Ég er farinn að halda að samverkamenn mínir séu pólitískt geldir.
Umræðurnar að þessu sinni voru um reykingar og reykingafíkn en lítið rætt um skaðsemi þeirra. Einnig var nokkuð komið inn á gæði Kúbuvindla og hversu mikið hollara er að reykja pípu en sígarettur.
Sveinn El Loftnets.......Löngu hættur að reykja !!!