3.12.04

Föstudagsumræðan - Ekki neitt!!



Á kaffistofunni í dag var umræðan um algjörlega ekki neitt. Sennilega vegna þess að menn hafa lesið fyrri færslu um
að aldrei hafi verið betra að búa á Íslandi en í dag.
Maður er farinn að óska þess að Kommúnisminn rísi úr gröf sinni og haldi áfram að grenja svo umræður skapist á ný við morgunkaffið.

Sveinn El. Loftnets ........Orðlaus!!