Jóhannes Sigurpálsson fær sér hund

Svínabóndinn Jóhannes Sigurpálsson frá Ytra Holti í Eyjafirði fékk sér hund á dögunum. Aðspurður svaraði hann því að hundurinn myndi koma að góðum notum í haust þegar svínunum yrði smalað af fjöllum.
Hundurinn er Bastarður.