23.7.05

Hraunsvatn í Öxnadal


Jæja þá var það enn ein veiðiferðin og nú var farið í Hraunsvatn í Öxnadal og með í för voru Matti og Valgeir. Þetta vatn er krökkt af silungi þó aðalega murtum en við náðum einum 6 sæmilegum.
Matti tók þann stærsta 3 punda bleykju en ég náði öllum hinum ætu fiskunum 5 sá stærsti 1,5 pund og minnsti hálft pund.
En allavega hér eru myndir úr þessum erfiða veiði/göngutúr.