12 Ástæður til að búa ekki á Akureyri!!!
12 ástæður til að búa á Akureyri má finna á akureyri.is. Ég hef hins vegar hrakið þessar ástæður.
12 ástæður til að búa/búa ekki á Akureyri.
1. Á Akureyri er barna- og fjölskylduvænt umhverfi
...Réttara er að hér eru fleiri börn í eiturlyfjavanda miðaða við höfðatölu en annarsstaðar.
2. Veðurfar er gott, sólrík sumur, snjór á vetrum
...Tja ég hef nú ekki séð mikla sól hér í sumar og man einhver eftir skíðasnjó í vetur? ekki ég.
3. Stutt frá heimili til vinnu eða skóla.
....Rétt .......ef þú færð vinnu sem eru frekar litlar líkur á.
4. Nálægð við náttúruna og sveitina.
....auk nálægðar við kaffibrensluna sem spúir viðbjóðslegum reyk allan dagin.
5. Brynjuísinn fæst hvergi annars staðar á landinu
.....Rétt ...en það er til ísbúð Vesturbæjar. + þetta er ekki ástæða til að flytja auk þess sýnir þessi ástæða að þeir hafa verið í mestu vandræðum með að finna ástæður.
6. Nálægð við fjölskyldu og vini.
......Já einmitt ég hef ekki orðið var við mikið af minni fjölskyldu hér.
7. Lítil hætta vegna glæpa eða ofbeldis.
....Bwahahaha!!! ....Hópslagsmál í miðbænum. Svo við minnumst ekki á innbrotið í bílinn minn
8. Skólabærinn Akureyri - góð menntun
....Og lélegt námsframboð.
9. Úrval menningarviðburða
.....það er nú á fleiri stöðum. Auk þess sem menningarvitar eru geðsjúkir hassreykjandi eyturlyfjasjúklingar og öryrkjar
10. Góð heilsugæsla
.....Enda nauðsynlegt þar sem á akureyri er hæsta hlutfall öryrkja miðað við höfðatölu. Það eru 90% líkur á því ef þú kaupir íbúð í blokk hér að þú lendir með einhverju félagsmálapakki á stigagangi.
11. Gróðursælt í hreinum bæ
......Það vex gras á flestum stöðum ekki ástæða.
12. Góð íþrótta- og útivistaraðstaða.
.......Útivistaaðstaða er það ekki bara aðstaða til að vera úti. allstaðar er hægt að vera úti meira að segja á Litla Hrauni
Sveinn El. Loftnets. .....Úrillur