24.5.05

Sauðburði 2005 lokið.


Síðastliðnum 2 vikum höfum við skötuhjúin eytt í sauðburð að Hrafnabjörgum. Verður þetta að teljast lífreynsla sem kemur manni til manns. Hef ég öðlast mikla virðingu fyrir bændastarfinu í þessu sauðburðarfríi og auðséð að ekki allir menn eru nógu miklir menn til að takast á við þetta starf.
Hér eru nokkrar myndir úr sveitinni.

Sveinn El Loftnets ......Sauður!!