4.4.05

Höttur í Úrvalsdeild



Það tókst!!!!
Höttur er í fyrsta sinn kominn í úrvalsdeild í körfuknattleik með því að merja Valsmenn á Hlíðarenda og RÚSTA þeim svo í Íþróttahúsinu Egilsstöðum.
Til hamingju og mikið er ég er stoltur af ykkur.

Sveinn El. Loftnets .......íþróttabulla!!