3.3.05

Bæn reyklausa mannsins

Faðir Vor,
Þú sem ert á þingi.
Helgist þitt nafn,
til komi vort ríki,
Verði þinn vilji,
svo í lögum sem í orði
gef oss í dag vort reykingabann.
Og fyrirgef oss reykingasyndir.
Svo sem vér fyrirlítum,
vora reykingamenn.
Eigi leið þú oss í reykinn,
heldur frelsa oss frá rettum.
Því að þitt er ríkið,
lögjafinn og þingið,
að eilífu.
Amen.