3.2.05

Íþróttamaðurinn!!


Undirritaður keypti þann fyrsta þessa mánaðar, líkamsræktarkort á líkamsrætarstöðinni Bjargi hér á Akureyri. Stór orð voru látin falla í upphafi leiktímabilsins. El. loftnets setti sér það markmið að geta hlaupið 5000 metra á færibandi fyrir lok febrúarmánaðar.
Þann 2. febrúar hljóp undirritaður 5000 metra á 11,5 km/h.
Því þarf El. Loftnets ekki að fara aftur á Bjarg fyrr en 1. Mars.

Sveinn El. Loftnets....Klárar verkin fljótt og örugglega!!!