4.1.05

Danslag SveinBjörns


Já það er komið að því. Fyrsta lag SveinBjörns gert opinbert. Að vísu var Björn vant við látin þegar þetta lag var tekið upp en engu að síður er þetta SveinBjörns lag.

Er þetta lag danslag og ber heitið...
Komdu að Dansa.

Höfundur lags og texta: Sveinn El. Loftnets
Gítar söngur og bassi: Sveinn El. Loftnets.
Trommur: Internetið.

Von er á myndbandi von bráðar.

Sækið lagið hér.