12.12.04

Nýjar Gamlar myndir


Af því það er svo helvíti kalt þessa dagana hér norður í Rassgati, þá hef ég sett inn myndir frá því í janúar 2002 þegar ég og Guðmundur Sigurðsson ökuþór fórum til Langkawi Malasíu til að keppa á heimsmeistaramóti í Go-Kart. Langkawi er yndisleg paradísareyja sem allir ættu að heimsækja allavega einu sinni á ævinni. Bókið hótel hér. En allavega má nálgast nokkrar myndir af þessu ævintýri hér.

Sveinn El Loftnets......Kalt!!