Nýárstónleikar Hallgrímskirkju
Nýárstónleikar í Hallgrímskirkju um þessi áramót verða með nýju sniði. Kristján Jóhannsson kemst ekki vegna anna og lítilla launa sem eru í boði og þar hleypur McRorie í skarðið. Kynningarmyndband sem umboðsmaður hans sendi stjórn Hallgrímskirkju má sjá hér.
Ágóði mun ganga til geðsjúkra.
Sveinn El Loftnets.......með puttann á púlsinum