Subaru er líka Jeppi
Ferillinn: smellið á myndirnar til að stækka þær
Fyrir...
Á meðan..
Eftir..
Við Hafliði bróðir höfum unnið hörðum höndum að því að breyta Subaru bifreið minni í jeppa. Eftir 4 klukkutíma í bílskúrnum 1 bjór og 2 lítra af Coca Cola þá hefur okkur tekist ætlunarverk okkar.
Aukahlutir:
36" dekk og kantar af Nissan Patrol
Túrbóhúdd og kastarar af Subaru Impreza Turbo station
Dökk stefnuljós
Leitarljós.
GPS
Myndirnar tala sínu máli.
Sveinn El. Loftnets.....Bifreiðasmiður!!!