SveinBjörn Garage days revisited.
Þar sem lítið gengur hjá SveinBirni þessa dagana þá hef ég tekið ákvörðun um að gefa út hér áður óútgefið efni. Efni þetta er sérstaklega verðmætt þar sem þetta er í raun fyrsta SveinBjörns lagið. Var það tekið upp á 5 diktafóna og masterað á stálþráð í æfingaplássi bandsins, gamla haughúsinu í Samkomugerði.
Rock og Ról
Bon Appetite.
SveinBjörn