22.10.04

Lausn á peningavandamálum bíleigenda!!



Var að nörrasat á netinu í gær og rakst á áhugaverða tilraun sem maður einn gerði á bíl sínum til að lækka bensínkostnað. Hann fór í það að blanda vetni við bensíngufurnar í blöndungnum. Ekki nóg með það, vetnið sem hann notaði var framleitt í bílnum um leið og hann ók.
En allvega skoðið þetta ef þið eruð nördar með áhuga á vetni sem framtíðareldsneyti eins og ég.

Sveinn El. Loftnets.....Vísindamaður!!