1.11.04

Danni K og Dísa eignast erfingja



Danni K. vinur minn og kona hans Dísa hafa nú eignast myndarlegan og hárprúðan dreng.
Fæddist hann 22. Október og gleymdist að láta mig vita. Þurfti ég að komast að því sjálfur.
En nóg um það. Til hamingju og gangi ykkur vel.

Sveinn El. Loftnets.......Ekki með barni!!