23.7.06

Skírn Þóris Freys


Þá er búið að skíra gaurinn þeirra Stjána og Hrafnhildar og fékk hann nafnið Þórir Freyr sem mér þykir hann bera vel því hann er hraustmenni eins og faðir sinn og þetta er gott nafn á hraustmenni.
Til hamingju öll þrjú.

3.7.06

Áminning

Ég vil bara minna á vefsíðu veiðifélagsins Bíttá Helvítið þitt.
Einstaklega skemmtileg síða