28.9.06

Forvarnardagurinn


Forvarnardagurinn er í dag og óska ég öllum til hamingju með hann.
En mér finnst skjóta svolítið skökku við að aðalstyrktaraðili átaksins sé lyfjaframleiðandinn Actavis þar sem dagurinn er gegn misnotkun á lyfjum og öðrum fíkniefnum sem þeir framleiða í tonnatali.
Væri ekki alveg eins gott að hafa forvarnardaginn í boði Viking?

19.9.06

Grasekkill


Næstu tvær vikurnar eða svo verð ég grasekkill og eru því opnar dyrnar hjá mér fyrir Playboy kanínum og öðrum nektarfyrirsætum.
Ef þú ert Playboy kanína eða Nektarfyrirsæta endilega bankaðu uppá.

4.9.06

Göngu/veiðiferð í Héðinsfjörð


Stjórn Bíttá Helvítið þitt skaust gangandi í Héðinsfjörðinn á föstudaginn 1. September og má sjá sögu ferðarinnar hér