4.3.07

Plága dauðans - Inflúensa


Inflúensuveira í góðu stuði tilbúin að eyðileggja fyrir þér vikuna.

Ef ég vorkenndi ekki einhverjum sem hafa fengið þessa pest sem er að ganga þá biðst ég auðmjúkur afsökunnar. Ég fékk nefnilega þessa plágu.
Ég er búinn að liggja heima í 4 daga með hausverk, svima, hita, ælu, hósta, og grænt hor dauðans.
Þetta er algjör viðbjóður og með verri pestum sem ég man eftir að hafa fengið.

Smá varnaðarorð:
Ef einhver er að hósta í kringum þig hlauptu!!!