Markverðar fréttir af Héraði

Rakst á Finn.tk í apótekinu á dögunum þar sem hann kvartaði undan aukakílóunum og væri á leiðinni í ræktina.
Fleira markvert hefur ekki gerst.
Iðnaðarnjósnarar salernisframleiðandans Toto hafa nú stolið endurbætt og markaðssett hugmynd mína frá 6. Apríl 2005 að salernissetuniðursetningnum. Þetta sannar að mikilvægir menn eru í vinnu við að þýða íslenskt blogg í von um skjótan gróða.
Við strákarnir í Radíónaust vorum með smá dansatriði á árshátíðinni okkar á dögunum. Hér er myndband af því.